„Grasaætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Úrvalsgreinartengill fyrir es:Poaceae; cosmetic changes
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
| classis = [[Einkímblöðungar]] (''Liliopsida'')
| ordo = [[Grasættbálkur]] (''Poales'')
| familia = '''PoaceaeGrasætt''' (''Poaceae'')
| familia_authority = ([[Robert Brown|R.Br.]]) [[John Hendley Barnhart|Barnhart]]
| subdivision_ranks = Undirættir
Lína 22:
Undirætt [[Stipoideae]]<br />
}}
<onlyinclude>
'''Grasaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Poaceae'', áður ''Gramineae'') er [[ætt]] [[Einkímblöðungar|einkímblöðunga]]. Um 600 ættkvíslir eru innan grasaættarinnar og á milli 9 og 10 þúsund tegundir grasa. Grasaættin er ein mikilvægasta fjölskylda plantna í heiminu, enda gefur hún fóður dýra og næringu manna auk [[bambusreyr]]sins sem notaður er til bygginga í [[Asía|Asíu]]. Áætlað er að 20% af yfirborði jarðar séu þakin tegundum úr grasaættinni. Tegundir af grasaætt hafa aðlagað sig hinu fjölbreytilegum aðstæðum er ríkja á mismunandi stöðum í heiminum og finnast frá köldustu svæðum jarðar til regnskóga hitabeltisins og eyðimarka.
</onlyinclude>
 
== Bygging og vöxtur ==
=== Geldvöxtur ===