Munur á milli breytinga „Járntjaldið“

4 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (járntjaldið)
 
m
[[Mynd:Curtain_germany.jpg|thumb|right|Sums staðar tók Járntjaldið á sig efnislega mynd, eins og hér í [[Þýskaland]]i á landamærum [[Austur-Þýskaland|Austur-]] og [[Vestur-Þýskaland]]s.]]
'''Járntjaldið''' var heiti á þeim sálrænu, hugmyndafræðilegu og oft efnislegu [[landamæri|landamærum]] sem skiptu [[Evrópa|Evrópu]] í tvennt frá lokum [[síðari heimsstyrjöld|síðari heimsstyrjaldar]] [[1945]] til [[1991]] eða þar um bil. Hugtakið hafði áður verið notað af ýmsum höfundum, þar á meðal af [[Ethel Snowden]] í bókinni ''Through Bolshevik Russia'' frá [[1920]]. [[Nasistar|Nasistaleiðtoginn]] [[Joseph Goebbels]] var fyrstur til að vísa til þess að „járntjald“ kæmi yfir Evrópu eftir heimsstyrjöldina í stefnuyfirlýsingu sem hann gaf út í þýska tímaritinu ''Das Reich'' í febrúar [[1945]]. Hugtakið komstvarð fyrst í almenna notkunalmennt eftir að [[Winston Churchill]] notaði það í „Járntjaldsræðunni“ [[5. mars]] [[1946]].
 
Járntjaldið skipti Evrópu í „[[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]“, sem taldi [[Sovétríkin]] og önnur [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagslönd]], og „[[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]“ sem taldi þau Evrópulönd sem voru aðilar að [[NATO]]. Hugtakið „[[Mið-Evrópa]]“ hvarf nánast úr umræðunni á sama tíma.
 
==Tengt efni==
45.046

breytingar