ekkert breytingarágrip
Skúmhöttur (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
<onlyinclude>
'''Forsögulegur tími''' er
</onlyinclude>
Í
[[Mannkynssaga|Mannkynssögunni]] er skipt í ''[[Sögulegur tími|sögulegan tíma]]'' og ''forsögulegan tíma''. Skilin þar á milli miðast við upphaf ritaðra heimilda, sem komu ekki fram á sama tíma alls staðar. Því lýkur forsögulegum tíma í raun ekki alls staðar samtímis. Elstu ritaðar heimildir eru frá [[Súmer]], eða [[Mesópótamía|Mesópótamíu]], frá því um 5000-5500 f.Kr. Þá hófst [[Fornöld]].
'''Forsögulegur''' er sá (íslenski) atburður sem gerðist fyrir Íslandsbyggð, þ.e.a.s. það var enginn til frásagnar um atburðinn, og engar skriflegar heimildir til um hann.
|