„John Milton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Byrjun
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:John Milton - Project Gutenberg eText 13619.jpg|thumb|right|220px|John Milton]]
'''John Milton''' ([[9. desember]] [[1608]] – [[8. nóvember]] [[1674]]) var [[England|enskt]] [[skáld]] og [[rithöfundur]]. Hann er þekktastur fyrir kvæði sitt ''Paradísarmissi''. Milton var lengi hampað sem höfuðskáldi Englendinga en vinsældir hans dvínuðu nokkuð um miðja [[20. öld]] en nýtur enn mikilla vinsælda. Milton hafði mikil áhrif á [[John Keats]], [[Alexander Pope]], [[William Wordsworth]] og [[Percy Shelley]] svo fáeinir séu nefndir.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436001&pageSelected=1&lang=0 ''Svo mælti Eva við Adam (úr Paradísamissi)''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1995]
 
[[Flokkur:Enskir rithöfundar|Milton, John]]