„Vatnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
{{hreingera}}
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Vatnafræði''' má skilgreina sem þau vísindi sem fjalla um ferska vatnið á jarðarkúlunni, ástand þess og hringrás, eðlis- og efnafræðilega eiginleika, áhrif þess á umhverfið og áhrif umhverfisins á það.
Vatnafræðin er nátengd ýmsum greinum náttúruvísinda og teygir sig langt inn á svið [[veðurfræði]], [[jöklafræði]] og [[jarðfræði]]. Kjarni hennar felst í þekkingu á afrennsli vatnsins af þurrlendi ofanjarðar og neðan og tengsl þessa rennslis við [[veðurfar]] og jarðfræði. Vatnafræðinni má skipta niður í undirgreinar, [[yfirborðsvatnafræði]] (surface hydrology), [[jarðvatnsfræði]] (geohydrology) og [[vatnajarðfræði]] (hydrogeology).
 
''Yfirborðsvatnafræði'' vélar um mælingar á fallvötnum, stöðuvötnum og afrennslisháttum og eiginleikum yfirborðsvatns almennt.
Lína 12:
 
"Vatnafar (hydrological conditions)" er hugtak sem notað er um almenna eiginleika og hegðun ferskvatns bæði ofanjarðar og neðan og gagnkvæmt samspil þess við umhverfið. Orðið gefur til kynna síbreytilegt ástand og er hliðstætt orðinu veðurfar. Í ensku er ekkert eitt orð til yfir hugtakið en hydrologiocal conditions er oft notað.
 
{{stubbur|jarðfræði}}
 
[[Flokkur:Náttúruvísindi]]