„Bláber“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinar90 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
'''Bláber''' eru [[ávöxtur|ávextir]] ákveðinna [[lyng]]a af [[Vaccinium]] [[Ættkvísl (líffræði)|ættkvísl]]inni, lyngið sem berin vaxa á er kallað '''bláberjalyng'''. [[Ber]]in eru vinsæl til [[matur|matargerðar]] hjá [[maðurinn|mannfólkinu]] en einnig eru þau í miklu uppáhaldi hjá mörgum [[dýr]]um m.a. [[þröstur|þröstum]].
 
Á [[Ísland]]i þroskast þau yfirleitt ekki fyrr en seint í [[ágúst]] sem flest önnur [[ber]].
 
== Næring ==
Talið er að efni í bláberjum sem heitir pterostilbene geti dregið úr hættu að fá [[krabbamein]] í [[Ristill|ristli]]. <ref>[http://www.heilsubankinn.is/vefur/index.php?option=com_content&task=view&id=616 Heilsubankinn]</ref>
 
 
 
== Heimild ==
http://www.heilsubankinn.is/vefur/index.php?option=com_content&task=view&id=616
 
== Tengt efni ==
* [[Aðalbláber]]
* [[Bláberjasulta]]
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur|líffræði}}