„Þórsmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stuttar gönguleiðir
horft vestur yfir Markarfljótsaura
Lína 1:
[[Image:Thorsmork.jpg|thumb|right|Þórsmörk, horft vestur yfir Markarfljótsaura]]
 
'''Þórsmörk''' er dalur á [[Suðurland|Suðurlandi]] milli [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökuls]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökuls]], nefndur eftir germanska guðinum [[Þór]]. [[blaðmosi|Blaðmosar]], [[burkni|burknar]] og [[birki|birkitré]] vaxa þar og er [[gróðurfar|gróðurfarið]] mjög fjölbreytt.