„Skutur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Poupe-soleil-royal-berain.jpg|thumb|Teikning af skut franska 17. aldar skipsins ''Soleil Royal'', eftir [[Jean Bérain]].]]
'''Skutur''' ([[fleirtala|ft.]] ''skutir'' eða ''skutar'', sjá [[Listi yfir mismunandi rithátt íslenskra orða|mismunandi rithætti]]) er aftari hluti [[skip]]s. Stýrið er oftast staðsett í skutnum. Þar var einnig aðstaða [[skipstjóri|skipstjórans]] og hefðarmanna fyrr á öldum. Verulega var vandað við skreytingar á þessum hluta skipsins og gjarnan [[útskurður|útskornar]] myndir o.fl. sem prýddi híbýlin.
 
[[Flokkur:Skipshlutar]]