„Aristófanes frá Býzantíon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Aristófanesi er eignuð uppfinning ákvæðismerkja sem notuð eru í [[Forngríska|grísku]] til að gefa til kynna framburð. Ákvæðismerkin urðu nauðsynleg þegar ítónun grískunnar vék fyrir áherslum á [[Helleníski tíminn|helleníska tímanum]]. Á þessum tíma breiddist gríska hratt út um mikil landsvæði í kjölfar sigra [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] og hlaut stöðu alþjóðlegs samskiptamáls, ''lingua franca'', í austri (og tók við af ýmsum [[Semísk mál|semískum málum]]). Ákvæðismerkjunum var ætlað að leiðbeina um framburð grísku í eldri bókmenntaverkum.
 
== Heimild ==
* {{enwikiheimild|Aristophanes of Byzantium|25. júlí|2006}}
 
== Tengt efni ==
* [[Aristarkos frá Samóþrake]]
* [[Hómersfræði]]
 
{{Stubbur|fornfræði|saga}}
{{Stubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Forngrískir fræðimenn]]
[[Flokkur:Forngrískir höfundarrithöfundar]]
 
[[ca:Aristòfanes de Bizanci]]