„Kongó (heimshluti)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Congo-Brazzaville-Congo-Kinshasa.png|thumb|right|[[Kongó]] og [[Lýðveldið Kongó]] eru tvö ríki á sínum hvorum bakka [[Kongófljót]]s ]]
[[Image:Brazzaville_ISS007-E-6305.jpg|thumb|right|Gerfihnattarmynd sem sýnir höfuðborgir ríkjanna tveggja, [[Kinsasa]] og [[Brazzaville]] við fljótið ]]
Nafnið '''Kongó''' er dregið af heiti [[bakongómenn|bakongómanna]], þjóðflokks sem býr í kringum [[Kongófljót]]. Fljótið og [[þverá]]r þess renna frá upptökum sínum í gegnum annan stærsta [[regnskógur|regnskóg]] heims (á eftir [[Amasónfrumskóginum]]). Tvö ríki, [[Kongó]] og [[Lýðveldið Kongó]], draga nafn sitt af fljótinu og þar stóð hið víðfeðma [[Kongóveldi]] frá [[14._öldin öldin|14. öld]] til [[17._öldin öldin|17. aldar]].
 
{{Afríka-stubbur}}
Lína 7:
 
[[Flokkur:Landafræði Afríku]]
 
[[en:Congo]]