„Hrossagaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hér er nóg af ALVÖRU skít að gera tilvísanir á hrossagaukinn. Þetta er nú sagt í gamni.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2008 kl. 22:43

Hrossagaukur (eða mýrarskítur, mýrifugl, mýriskítur, mýrisnípa, mýrispói eða mýrispýta) (fræðiheiti: Gallinago gallinago) er fugl af snípuætt og er algengur varpfugl á Íslandi. Hrossagaukurinn er mósvartur ofan með ryðlitum langröndum, grár á bringu og ljós á kviði, nefið langt og þykkra í endann.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.