Munur á milli breytinga „Kál“

143 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: eo:Brasiko)
Sjá grein
}}
'''Kál''' ([[fræðiheiti]]: ''Brassica'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] jurta af [[krossblómaætt]]. Ættkvíslin inniheldur fleiri [[matjurt]]ir en nokkur önnur ættkvísl. Hún inniheldur einnig margar tegundir [[illgresi]]s. Um þrjátíu villtar tegundir og villtir blendingar tilheyra þessari ættkvísl auk fjölda [[ræktunarafbrigði|ræktunarafbrigða]] og ræktaðra blendinga. Flestar tegundirnar eru [[einær jurt|einærar]] eða [[tvíær jurt|tvíærar]]. Ættkvíslin er upprunnin í [[tempraða beltið|tempraða beltinu]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] en káljurtir eru ræktaðar um allan heim.
 
==Nokkrar tegundir==
* ''[[Brassica septiceps]]''
* ''[[Brassica tournefortii]]''
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=431588&pageSelected=20&lang=0 ''Káltegundir''; grein í Morgunblaðinu 1993]
 
{{Stubbur|líffræði}}
Óskráður notandi