„Heyrnarleysi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Heyrnarleysi''' er [[fötlun]] þar sem viðkomandi getur ekki [[Heyrn|heyrt]]. Skylt hugtak er [[Heyrnarskerðingheyrnarskerðing]] þar sem geta að einhverju leyti heyrt, en ekki illa þó.
Heyrnarleysi og heyrnarskerðing er skilgreind út frá mælingum sem segja til um hversu illa viðkomandi heyrir. Einstaklingur er greindur heyrnarskertur ef heyrn hans er á bilinu 41 – 85 [[wikt:is:desibel|desibel]]. Slík skerðing hefur í för með sér að einstaklingurinn á erfitt með að skilja [[wikt:is:talmál|talmál]], en getur nýtt sér [[heyrnartæki]]. Heyrnarlaus einstaklingur heyrir nánast ekki neitt. Heyrn hans er á bilinu 85 –100 desibel. Hann getur ekki skilið talað mál, þó svo hann noti heyrnartæki. Hann þarf því að nota [[wikt:is:táknmál|táknmál]] í samskiptum sínum.