„Leifturstríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Blitz er ekki þruma, heldur elding
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dunkerque_retreat.png|thumb|350px|Það sem einkum einkennir „leifturstríð“ er mikill hraði og hreyfanleiki samhæfing loft- og landhernaðar. Myndin er tekin í [[Orrustan um Dunkerque|orrustunni um Dunkerque]] sumarið [[1940]].]]
 
'''Leifturstríð''' ([[þýska|þýsku]]: ''[[wikt:en:Blitzkrieg#German|Blitzkrieg]]'') er [[árásarstríð]], sem byggir á samhæfðum loft- og landhernaði þar sem vélknúnum brynvörðum ökutækjum er beitt til að ná hraðri framsókn og halda frumkvæðinu þannig að andstæðingurinn nái ekki að skipuleggja varnir með viðunandi hætti. Leifturstríð var þróað á [[1931-1940|4. áratug]] [[20. öld|20. aldar]] og var beitt á árangursríkan hátt af [[Þriðja ríkið|Þjóðverjum]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Hugmyndin varð til eftir [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldina]] þegar augljóst var orðið að skotgrafahernaður væri ólíklegur til árangurs. Aðferðum leifturstíðs er enn beitt.
 
Áhrifa leifturstríðsins varð sérstaklega vart í innrásum Þjóðverja í Vestur-Evrópu, t.d. [[Orrustan um Frakkland|Frakkland]], Holland og Belgíu, og á upphafsstigi [[Innrásin í Rússland|innrásarinnar í Rússland]].