„Adrien-Marie Legendre“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skipti út Adrien-Marie_Legendre.jpg fyrir Louis_Legendre.jpg.
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Louis_Legendre.jpg|thumb|right|Adrien-Marie Legendre]]
'''Adrien-Marie Legendre''' ([[18. september]] [[1752]] – [[10. janúar]] [[1833]]) var [[Frakkland|franskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], sem ásamt [[Joseph Louis Lagrange|Lagrange]] og [[Pierre-Simon Laplace|Laplace]] var í þriggja manna hópi sem tengdist [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]]. Hann var vel þekktur á nítjándu öld, sem höfundur góðrar kennslubókar um [[rúmfræði]] [[Evklíð]]s, en meginstarf hans var á sviði [[örsmæðarreikningurörsmæðareikningur|örsmæðareiknings]]. Svokallaðar Legendre-margliður, sem eru lausnir vissra [[diffurjafnadeildajafna]], eru mikilvægar í [[stærðfræðigreining]]u. Hann ásamt [[Euler]] leiddi út og sannaði að nokkru lögmál í [[talnafræði]], sem þekkt er sem lögmálið um [[andhverfa|andhverfuna]] í öðru [[veldi (law of quadratic reciprocitystærðfræði)|veldi]].
 
{{Stubbur|æviágrip}}