„Hlemmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m wikkað
Lína 1:
Ein'''Hlemmur''' er ein af [[Skiptistöð|aðalskiptistöðvum]] [[Strætó bs]]., áðurí Strætisvagna Reykjavíkur.[[Reykjavík]] Skiptistöðin Hlemmur stendur gegnt aðallögreglustöð borgarinnar, efst á [[Hverfisgata|Hverfisgötu]].
 
Skiptistöðin hefur um árabil verið afdrep útigangsfólks í Reykjavík.
 
Nafnið Hlemmur vísar til brúarstubbs sem þar var yfir lækinn Rauðará, sem [[Rauðarárstígur]] í [[Reykjavík]] er kenndur við.
 
Skömmu eftir stofnun [[Vatnsveita Reykjavíkur|Vatnsveitu Reykjavíkur]] var komið upp vatnsþró á Hlemmtorgi til að brynna hestum.