„Gínea (heimshluti)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gínea''' er sögulegt heiti á því landsvæði sem liggur að [[Gíneuflói|Gíneuflóa]] í [[Afríka|Afríku]]. Það nær frá [[hitabeltið|hitabeltinu]] í suðri að [[Sahel]]-svæðinu, við jaðar [[Sahara]] í norðri.
 
Þetta svæði var með þeim fyrstu í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]] sem [[Evrópa|Evrópubúar]] komust í kynni við. Umfangsmikil verslun með [[gull]], [[fílabein]] og [[Þrælahald|þræla]] skapaði mikið ríkidæmi á svæðinu og nokkur öflug [[konungsríki]] urðu þar til á [[18._öldin|18.]] og [[19._öldin|19. öld]] eins og [[Dahómey]] og [[Asante-sambandið]]. Þessi ríki voru miðstýrð, fjölmenn og tæknilega þróuð, og veittu mikla mótspyrnu þegar Evrópuríkin hófu að leggja álfuna undir sig. Stór hluti þessa svæðis var því ekki gerður að evrópskum nýlendum fyrr en undir lok 19. aldar.
 
Nafnið ''Gínea'' kemur úr máli [[berbar|berba]], í gegnum [[portúgalska|portúgölsku]] og merkir „land hinna svörtu“.
Lína 26:
[[Flokkur:Landafræði Afríku]]
 
[[en:Guinea (region)]]
[[es:Guinea (región)]]
[[zh-min-nan:Guinea]]