Munur á milli breytinga „Útvistun“

327 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
vonandi lagast eitthvað
(endurskrifaði)
m (vonandi lagast eitthvað)
'''Útvistun''' er hugtak í [[viðskiptafræði]], sem þýðirá við um það þegar [[fyrirtæki]] ákveður að semja við annan aðila, s.n. [[undirverktaki|undirverktaka]], um að framkvæmataka verk, semsér verður er hlutihluta af þeirri[[framleiðsla|framleiðslu]] vörufyrirtækisins eða [[þjónusta|þjónustu]], sem fyrirtækið setur ááður [[markaður|markað]]um sjálft. Dæmi um útvistun er fyrirtæki, sem hannar og framleiðir íþróttaskó, sem semur við þrjá mismunandi undirverktaka, þar sem einn framleiðir skóna, annar skóreimarnar og hinn þriðji skókassana, undir [[vörumerki]] fyrirtækisins, sem selur vöruna. Útvistun er yfirleitt ætlað að lækka [[framleiðslukostnaður|framleiðslukostnað]] fyrirtækja. Útvistun er liður í tilhneigingu fyrirtækja í ríkum [[iðnvæðing|iðnvæddum]] löndum til að flytja störf sem gefa minna af sér út til fátækari ríkja, en halda eftir störfum sem gefa meira af sér.
 
{{stubbur}}
45.747

breytingar