„Eldflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Blysbjalla''' ('''eldfluga''' eða '''ljósormur''') (Fræðiheiti: ''Lampyridae'') er bjölluætt sem gefur frá sér ljós. Á flugi blysbjöllunnar á kvöldin er ljósið ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2008 kl. 19:32

Blysbjalla (eldfluga eða ljósormur) (Fræðiheiti: Lampyridae) er bjölluætt sem gefur frá sér ljós. Á flugi blysbjöllunnar á kvöldin er ljósið til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnir halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.

Sjá einnig

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.