„Eignarfornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
flutti greinina afturbeygt eignarfornafn hingað
Lína 149:
Athugið að stofninn oss- í fornmáli kemur því aðeins fyrir, að endingin byrji á sérhljóða, en stofninn ór- því aðeins, að endingin byrji á sérhljóða eða fallið sé endingarlaust. Annars er stofn orðsins í fornmáli vár-, miðmáli vór-, og í nýmáli vor-.
 
==Sjá einnig==
*[[Sinn]]
 
== Afturbeygt eignarfornafn ==
==Heimildir==
'''Sinn''' er eina „afturbeygða eignarfornafnið“.
<references/>
 
{| {{prettytable}}
! rowspan="2"|
! colspan="3" align="center" | [[Eintala]]
! colspan="3" align="center" | [[Fleirtala]]
|-
! align="center" | {{kk.}}
! align="center" | {{kvk.}}
! align="center" | {{hk.}}
! align="center" | {{kk.}}
! align="center" | {{kvk.}}
! align="center" | {{hk.}}
|-
! [[nefnifall]]
| align="center" | sinn
| align="center" | sín
| align="center" | sitt
| align="center" | sínir
| align="center" | sínar
| align="center" | sín
|-
! [[þolfall]]
| align="center" | sinn
| align="center" | sína
| align="center" | sitt
| align="center" | sína
| align="center" | sínar
| align="center" | sín
|-
! [[þágufall]]
| align="center" | sínum
| align="center" | sinni
| align="center" | sínu
| align="center" | sínum
| align="center" | sínum
| align="center" | sínum
|-
! [[eignarfall]]
| align="center" | síns
| align="center" | sinnar
| align="center" | síns
| align="center" | sinna
| align="center" | sinna
| align="center" | sinna
|}
 
==Ytri tenglar==
*[http://islensk.fraedi.is/grein.php?id=380 Íslenskt mál – 69. þáttur]
*[http://imf.hi.is/grein.php?id=37 Íslenskt mál - 44. þáttur]
 
 
[[Flokkur:Málfræði]]