„Bjarni Pálsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
upplýsingarinnar
Thvj (spjall | framlög)
m Ferðabók Eggerts og Bjarna
Lína 1:
'''Bjarni Pálsson''' ([[17. maí]] [[1719]] – [[8. september]] [[1779]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur og boðberi [[upplýsingin á Íslandi|upplýsingarinnar á Íslandi]]. Hann var skipaður fyrsti [[landlæknir Íslands]] [[18. mars]] [[1760]] og bjó eftir það á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og síðan á [[Nes (Seltjörn)|Nesi]] við [[Seltjörn]]. [[1750]] og [[1752]]-[[1757]] ferðaðist hann um Ísland ásamt [[Eggert Ólafsson|Eggerti Ólafssyni]] á sérstökum styrk frá danska ríkinu. Afrakstur ferðarinnar var [[Íslandslýsing]], sem kölluð var ''[[Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar]]'', semog kom fyrst út árið [[1772]].
 
{{Stubbur|æviágrip}}