„Eigið fé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
1. tillaga
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2008 kl. 14:29

Eigið fé (e. owners equity) fyrirtækis, er skilgreint sem heildareignir að frádregnum skuldum skv. bókhaldi fyrirtækisins. Eigið fé fyrirtækis er stundum kallað bókfært virði þess.


Eigið fé má einnig setja fram sem samtölu hlutafjár fyrirtækisins og óráðstafaðs hagnaðar frá fyrri árum að frádregnum hlutabréfum sem fyrirtækið kann að eiga í sjálfu sér.


Tenglar