Munur á milli breytinga „Loðna“

733 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
[[Mynd:Iceland Krona Coins 10Krona.jpg|thumb|right|Mynd af loðnu á íslenskum tíu krónupeningi]]Loðna er brædd og notuð í fiskifóður og lýsisframleiðslu en er einnig notuð til manneldis. Loðnuhrogn eru eftirsótt matvara í Japan.
 
Fylgst er með göngu loðnu við Ísland og ákvarðar [[Sjávarútvegsráðuneyti]] með hliðsjón af því það magn loðnu sem má veiða hverju sinni. Á vetrarvertíð 2007 er það 370 þúsund [[lest]]ir.
 
Loðnuveiðar vetrarvertíðina 2008 voru aftur á móti stöðvaðar af [[sjávarútvegsráðherra]] 21. febrúar 2008 vegna þess að stærð stofnsins var talin of lítil af [[Hafrannsóknarstofnun]]. Þegar loðnuveiðar voru stöðvaðar höfðu einungis 30.000 lestir verið veiddar á vertíðinni.
 
==Heimildir==
* {{enwikiheimild|Capelin|30. júlí|2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.hafro.is/images/lifriki/lodna.pdf|titill=Lífríki sjávar - Loðna (bæklingur frá Hafrannsóknarstofnun)|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/9069|titill=Fréttatilkynning Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um stöðvun loðnuveiða vertíðina 2008|mánuðurskoðað=22. febrúar|árskoðað=2008}}
 
* {{vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1322631|titill=Frétt um stöðvun loðnuveiða 2008|mánuðurskoðað=22. febrúar|árskoðað=2008}}
{{Stubbur|líffræði}}
 
82

breytingar