„Látrabjarg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Nafnið kemur af orðinu [[látur]].
 
== Björgunarafrekið við Látrabjarg ==
Togarinn Dhoon strandaði undir Geldingsskorardal í mikli óveðri þann 12. desember 1947 og hófust þá miklar björgunaraðgerðir. Hún stóð yfir í um þrjá daga og nær allir bændur í grendinni unnu við hana. 3 skipverjar höfðu drukknað áður en björgunarmenn höfðu sigið niður bjargið en hinir 12 eftirlifandi var öllum bjargað. Stuttu síðar var gerð heimildarmynd um björgunina sem Óskar Gíslason leikstýrði. Á meðan tökum stóð strandaði togarinn Sargon og náði Óskar myndum af þeirri björgun og notaði í heimildarmyndinni. Hún var frumsýnd árið 1949.
 
== Tengill ==
* [http://www.vestfirdir.is/index.php?page=latrabjarg Látrabjarg] á Vestfjarðavefnum
* {{imdb titill|0488087|Björgunarafrekið við Látrabjarg}}
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}