„Hringrás vatns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Í vinnslu}}
{{Hreingera}}
 
Ferlið sem nefnist Hringrás'''hringrás vatns''' lýsir geymslu og hreyfingu á vatni í og á milli lífhvolfs, lofthvolfs, jarðhvolfs og vatnshvolfs. Vatn fyrirfinnst í andrúmslofti, höfum, stöðuvötnum, ám, jarðvegi, jöklum, snjóbreiðum og í grunnvatnsgeymum. Vatn hreyfist með ýmsum háttum; uppgufun, þétting, úrkoma, úrfellingu, ofanflæði, innflæði, sigtun, upplausn, plöntuöndun, bráðnun og grunnvatnsflæði eru dæmi um færslu hætti. Mest uppgufun er úr höfunum, og 91% af þeirri uppgufun skilar sér aftur í höfin beint úr andrúmsloftinu með úrkomu.
 
Árleg velta vatns í aðrúmslofti er fimmhundruð sjötíu og sjö þúsund rúmkílómetrar af vatni, tæplega þrettán prósent þess er uppgufun frá landmassa jarðar. Ofankoma á landmassa jarðar eru tæp tuttugu og eitt prósent, eða um það bil sjö prósentustigum meira en uppgufun, sem skýrir hversvegna við höfum ár og grunnvatnsflæði. Flæði grunnvatn til sjáfar er talið vera um tvöþúsund og eitthundrað rúmkílómetrar á ári.
Lína 88:
<references/>
 
[[Flokkur:Vatn]]
{{Link FA|ro}}
 
{{Link FA|ro}}
[[ar:دورة الماء]]
[[ca:Cicle hidrològic]]