„Skoska upplýsingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skoska upplýsingin''' var tími aukinnar frjóesmi og útgáfu í vísindum, heimspeki og bókmenntum í Skotlandi á 18. öld. Tímabilið e...
 
Thvj (spjall | framlög)
upplýsingin
Lína 1:
'''Skoska upplýsingin''' var tími aukinnar frjóesmi og útgáfu á í [[Vísindi|vísindum]], [[heimspeki]] og [[Bókmenntir|bókmenntum]] í [[Skotland]]i á [[18. öldupplýsingin|upplýsingaöldinni]]. Tímabilið er venjulega talið vara frá ([[1730]] til [[1800]]).
 
Meðal helstu heimspekinga þessa tíma var [[Francis Hutcheson]], sem var deildarforseti heimspekideildar [[Háskólinn í Glasgow|Háskólans í Glasgow]] frá [[1729]] til [[1746]]. Hann var meðal upphafsmanna [[leikslokasiðfræði]]nnar. [[Thomas Reid]] var helsti málsvari [[hin skoska heimspeki heilbrigðrar skynsemi|hinnar skosku heimspeki heilbrigðrar skynsemi]]. [[David Hume]] var annar af helstu heimspekingum Skotlands á þessum tíma. Hann var einn meginhugsuður [[Raunhyggja|raunhyggjunnar]] en hafði einnig mikil áhrif í [[siðfræði]] og [[hagfræði]]. Meginhagfræðingur skosku upplýsingarinnar var þó [[Adam Smith]], faðir nútímahagfræði.