„Fidel Castro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hættur
Lína 1:
[[Mynd:Fidel_Castro_-_MATS_Terminal_Washington_1959.jpg|thumb|right|Ljósmynd frá heimsókn Castros til [[Washington]] árið [[1959]].]]
'''Fidel Alejandro Castro Ruz''' (f. [[13. ágúst]] [[1926]]) er núverandifyrrverandi [[forseti Kúbu]] og ríkirríkti sem [[einræðisherra]]. Hann leiddi [[byltingin á Kúbu|byltinguna á Kúbu]], ásamt [[Che Guevara]] og fleirum, og hafði sigur [[1. janúar]] [[1959]]. Hann varð [[forsætisráðherra Kúbu]] [[18. febrúar]] það ár. Brátt kólnuðu samskipti [[Kúba|Kúbu]] og [[BNA|Bandaríkjanna]] þegar stjórn Castros hóf að taka [[eignarnám]]i land sem tilheyrði bandarískum stórfyrirtækjum eins og [[United Fruit]]. Stjórnin hallaði sér þá að [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og undirritaði [[olía|olíukaupasamning]] við þau [[1960]]. Castro og stjórn hans breyttu Kúbu smám saman í [[flokksræði]] þar sem komið var á [[samyrkjubú]]um í [[landbúnaður|landbúnaði]], land tekið eignarnámi og [[iðnaður]] [[þjóðnýting|þjóðnýttur]].
 
==Innrásin í Svínaflóa==
Lína 14:
==Einræðisstjórn Castros==
Strax eftir valdatöku sína lét Castro taka af lífi helstu stuðningsmenn forvera síns, einræðisherrans [[Batista]], líklega um 600 manns. Á sjöunda áratug voru milli sjö og tíu þúsund manns teknir af lífi af stjórnmálaástæðum á Kúbu og um 30 þúsund fangelsaðir fyrir stjórnmálaskoðanir sínar. Fljótlega eftir valdatöku Castros voru settar upp vinnubúðir, til dæmis El Manbu í Camagüey-héraði, þar sem þrjú þúsund stjórnmálafangar voru vistaðir. Talið er, að samtals hafi í stjórnartíð Castros um 100 þúsund Kúbverjar setið í fangelsi eða vinnubúðum og milli 15 og 17 þúsund manns verið teknir af lífi vegna stjórnmálaskoðana sinna. Fyrsta stjórnarár Castros flýðu um 50 þúsund manns lands, aðallega menntamenn, læknar, lögfræðingar og kennarar. Samtals er talið, að um tvær milljónir Kúbverja (af ellefu) séu landflótta erlendis, aðallega í [[BNA|Bandaríkjunum]]. Castro lét fyrstu stjórnarár sín handtaka marga fyrrverandi stuðningsmenn sína, meðal annars [[Hubert Matos]], og halda yfir þeim sýndarréttarhöld. Stofnuð var stjórnmálalögregla til að hafa gætur á hugsanlegum andstæðingum sósíalistastjórnarinnar, [[Dirección General de Contra-Inteligencia]] (DGCI), sem stundum var kölluð „Rauða Gestapó“. Flugumenn Castro myrtu ýmsa andstæðinga hans erlendis, til dæmis [[Elias de la Torriente]] í [[Miami]] og [[Aldo Vera]] í [[Puerto Rico]]. Báðir höfðu þeir barist eins og Castro gegn [[Batista]]. Castro þrengdi frá upphafi mjög að [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunni]]. Í maí [[1959]] lokaði hann öllum háskólum hennar, og í september sama ár rak hann á annað hundrað presta úr landi. Njóta Kúbverjar enn mjög takmarkaðs [[trúfrelsi]]s. Stjórnvöld á Kúbu hafa líka verið mjög fjandsamleg [[samkynhneigð]]u fólki. [[Ritskoðun]] stjórnvalda bitnaði einnig á rithöfundum. Skáldið [[Herberto Padilla]] flýði Kúbu [[1980]] og skáldið [[Reinaldo Arenas]], sem hafði lengi setið í fangelsi fyrir skoðanir sínar, hvarf úr landi sama ár. Castro sendi kúbverskar hersveitir til [[Angóla]], þar sem geisaði borgarastríð [[1975]]-[[1989]], og féllu milli sjö og ellefu þúsund hermenn hans þar.<ref name="The Black Book of Communism">''The Black Book of Communism: Crimes, Terror, Repression'' (1999), ed. Stéphane Courtois, Harvard: Harvard University Press. </ref>
 
== Veikindi og afsögn sem forseti ==
[[21. júlí]] [[2006]] veiktist Castro alvarlega og lá sjúkralegu fram til 2. desember. Á meðan sat bróðir hans, Raul, um stjórnartaumana en í desember tilkynnti Fidel að hann væri á ný tekinn við sem forseti. Lítið hefur sést til hans eftir að hann veiktist og oft hafa vaknað spurningar hvort hann væri lífs eða liðinn. Fidel ríkti fram til 19. febrúar 2008 þegar hann ákvað að segja af sér.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/02/19/kastro_segir_af_ser/|titill=Kastró segir af sér|útgefandi=Mbl.is|mánuður=19. febrúar|ár=2008}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references />
 
[[Flokkur{{DEFAULTSORT:Forsætisráðherrar Kúbu|Castro, Fidel]]}}
[[Flokkur:ForsetarForsætisráðherrar Kúbu|Castro, Fidel]]
[[Flokkur:Byltingarmenn|Castro,Forsetar FidelKúbu]]
[[Flokkur:Kommúnistar|Castro, FidelByltingarmenn]]
[[Flokkur:Kalda stríðið|Castro, FidelKommúnistar]]
[[Flokkur:Kalda stríðið]]
[[Flokkur:Kommúnistaleiðtogar]]
{{fef|1926|Castro, Fidel}}
 
[[af:Fidel Castro]]