„Ábendingarorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ojs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ábendingarorð''' eru orð sem hafa þann eiginlegaeiginleika að merking þeirra ræðast af því hvar þau eru sögð, hver segir þau og hvenær. <ref name="vísindi"> [http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=3065 Hvenær er núna?]</ref> Merking þeirra fer semsagt eftir samhengi og aðstæðum.
 
Dæmi um ábendingarorð eru ''núna'', ''hérna'', ''hér'', ''ég'', ''þú'', ''hún'', ''hann'', ''þetta'', ''í gær'', ''á morgun'' og ''reyndar''.<ref name="vísindi"/>