„Ægir (skip)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
flokkur og tenglar
Lína 1:
'''Varðskipið ''Ægir'' I''' var [[varðskip]] [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]]. Skipið var keypt til landsins árið [[1929]]. ''Ægir'' var fyrsta skip Íslendinga sem búið var aðalvél sem gekk fyrir [[díesel]] olíu. Aðalvélar skipsins framleiddu um 1300 hestöfl sem gat framkallað ganghraða upp á 18 [[sjómíla|sjómílur]]. Árið [[1968]] kom til landsins nýtt varðskip sem hlaut einnig nafnið ''Ægir'' Við komuna var eldri ''Ægir'' seldur úr landi.
 
[[Flokkur:Landhelgisgæsla Íslands]]