„Bláturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Blatarn.jpg|thumb|right|Bláturn í Kaupmannahöfn. Koparstunga eftir [[van Wyck]] um [[1611]] ]]
'''Bláturn''' var turn á [[Kaupmannahafnarhöll]] í [[Danmörk]]u og var reistur í tíð [[EiríkurKristján af Pommern4.|Eiríks afKristjáns Pommern4.]]. Nafnið er tilkomið vegna [[blýklæðning]]ar sem var á þaki turnsins. Turninn var notaður sem fangelsi frá því fljótlega eftir að hann var reistur og þar til hann var rifinn [[1731]] með höllinni til að rýma fyrir [[Kristjánsborgarhöll]]. Eftir það var nafnið Bláturn notað yfir annað fangelsi sem var rifið árið [[1848]].
 
[[Guðmundur Andrésson]] var fangelsaður í Bláturni fyrir níðkvæði árið [[1649]].