„Sortulyng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
 
'''Sortulyng''' (eða '''mulningur''') ([[fræðiheiti]]: ''Arctostaphylos uva-ursi'') er [[ber]]jategund. Það er smávaxinn runni 15-30 sem hár. Blöð sortulyngs eru þykk, gljáandi og sígræn. Aldinin eru nefnd [[lúsamulningur|lúsamulningar]]. Þau eru algeng fæða og vetrarforði [[hagamús]]a. Sortulyng vex í [[lyngmói|lyngmóum]] og [[skógur|skóglendi]] en er viðkvæmt fyrir [[vetrarbeit]]. Hæsti skráði fundarstaður sortulyngs á Íslandi er 650 m sunnan í [[Skessuhryggur|Skessuhrygg]] í [[Höfðahverfi]].
 
Það eru fjórar undirtegundir :
Lína 22:
*''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''coactilis''. Vex á norðanverðri strönd Kaliforníu til San Fransiskó flóans.
*''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''cratericola'' (J. D. Smith) P. V. Wells. (e. Guatemala Bearberry), vex í [[Guatemala]] í mikilli hæð (3000-4000 m).
 
 
== Sortulyng til forna ==
Sortulyng (eða mulningur) var hér á landi stundum notað til að drýgja [[tóbak]]. Það var einnig þekkt meðal [[Sioux indíánar|Sioux indíána]] Norður Ameríku. En frægast er sortulyngið sem uppistaða í [[blek]]i fornaldar. Það var einnig notað sem litarefni. Í galdrabók frá [[15. öld]] er það sagt gott til að fæla burt [[Draugur|drauga]]. Nafnið ''lúsamulningar'' er einnig þekkt, en það stafar af því að menn töldu sig verða lúsuga af því að borða sortulyng.
 
== Heimildir ==