„Landsfjórðungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
meðmælendur fyrir forsetaframbjóðendur - sennilega eina opinbera notkunin á landsfjórðungum núorðið
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Á [[18. öldin|18. öld]] voru fjórðungarnir gerðir að læknisumdæmum ([[fjórðungslæknir]]).
 
Í lögum um framboð og kjör [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1945036.html nr. 36 frá 1945] er í þriðju grein áskilið að frambjóðendur safni vissum fjölda meðmælenda í hverjum landsfjórðungi í samræmi við fjölda kjósenda þar. Þetta ákvæði hefur staðið óbreytt frá setningu laganna.
 
==Mörk landsfjórðunganna==