Munur á milli breytinga „Thor Jensen“

690 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
(Ólafur Thors)
'''Thor Philip Axel Jensen''' (f. [[3. desember]] [[1863]] í [[Danmörk]]u, [[12. september]] [[1947]]) var þekktur [[ÍslandDanmörk|íslenskurdanskur]] athafnamaður sem fluttist ungur til [[Ísland]]s og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].
 
==Ævi==
Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í [[Kaupmannahöfn]] sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi þeim endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á [[ferming]]araldur, var hann sendur til [[Borðeyri|Borðeyrar]] fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.
 
 
[[Ólafur Thors]], var sonur hans.
 
Thor lést að nóttu til eftir að blætt hafði inn á heila hans. Af virðingu við hann var fjöldamörgum fyrirtækjum lokað daginn sem jarðarförin hans fór fram, 18. september.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410669&pageSelected=6&lang=0|titill=Fjöldi tilkynninga frá fyrirtækjum|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1947|mánuður=13. september}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
 
==Tenglar==
* [http://vonflankenstein.net/namsgagnagerd/index.php?option=com_content&task=view&id=46&Itemid=50&ed=10 Hver var Thor Jensen?]
* {{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410665&pageSelected=0&lang=0|titill=Thor Jensen látinn|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1947|mánuður=13. september}}
 
{{stubbur|æviágrip}}
11.619

breytingar