„Michiganvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Michiganvatn
 
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Milwaukee_from_the_harbor.jpg|thumb|right|Strönd Michigan-vatns í Milwaukee.]]
'''Michigan-vatnMichiganvatn''' er eitt af [[Vötnin miklu|Vötnunum miklu]] í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og það eina af þeim sem er allt innan landamæra [[BNA|Bandaríkjanna]]. Það er staðsett í [[fylki Bandaríkjanna|fylkjunum]] [[Wisconsin]], [[Illinois]], [[Indiana]] og [[Michigan]]. Orðið ''Michigan'' átti upphaflega aðeins við vatnið sjálft og er talið koma úr máli [[ojibweindíánar|ojibweindíána]] þar sem það merkir „stórt vatn“. Tólf milljónir manna búa við vatnið og þar eru meðal annars borgirnar [[Chicago]] og [[Milwaukee]].
 
{{commonscat|Lake Michigan|Michigan-vatni}}