„Árþúsund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Saga==
Orðið ''árþúsund'' er ekki ýkja gamalt í [[Íslenska|íslensku]], og er talið veraað íslendingar hafi fengið það að tilkomiðláni úr [[Danska|dönsku]] (''årtusind'') um miðja 19. öld. Tveimur árum fyrir aldamótin 2000 hófst óopinber leit að íslensku orði sem gæti verið þýðing á [[enska]] orðinu ''millenium''. Í greinaþætti [[Gísli Jónsson (íslenskufræðingur)|Gísla Jónssonar]], sem nefndist ''Íslenskt mál'', og birtist [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] í mörg ár, komu fram orðin þúsöld, en einnig ''tíöld'', ''aldatugur'' og ''stóröld''. [[Helgi Hálfdánarson, þýðandi|Helgi Hálfdánarson]] stakk upp á orðinu ''stóröld'', og var Gísli honum sammála. <ref>http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=439499&pageSelected=29&lang=0</ref> En þúsöld virtist hafa vinningin, enda var það almennt notað. Orðið árþúsund er þó enn sem komið er það orð sem flestir kannast við sem orð yfir þúsund ár.
 
== Orðið þúsöld ==