„Deilatafla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hronnp (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
smá lagfæring
Lína 1:
Þessi '''deilataflaDeilatafla''' samanstendurer aftafla yfir [[deilirþáttur (stærðfræði)|deilumþætti]] [[tala (stærðfræði)|talna]]. Tekið er dæmi um deilatöflu talnanna 1 til 1000. Með orðinu deilir er átt við sérhverja tölu, ''a'', sem gengur upp í tiltekinni tölu, ''b'', þar sem a og b eru heilar, pósitífar tölur. Sem dæmi eru deilar tölunnar 7 1 og 7 og deilar tölunnar 36 eru 1, 2, 3, 4, 6, 9, 12, 18 og 36. Talan 1 er deilir sérhverrar tölu og sérhver tala er deilir sjálfrar sín. Þeir deilar sem eru minni en talan sjálf kallast '''eiginlegir deilar'''. Sé summa eiginlegra deila minni en talan sjálf (dæmi: 10) kallast talan '''fátækleg tala''' (e.: ''deficient number''). Ef summa eiginlegra deila er stærri en talan sjálf (dæmi: 36) kallast hún '''auðug tala''' (e.: ''abundant number''). Sé summa eiginlegu deilanna jöfn tölunni sjálfri, kallast hún [[fullkomin tala]] (dæmi: 6). Í töflunni eru fátæklegar tölur merktar með - (mínus), auðugar með + (plús) og fullkomnar tölur eru feit- og skáletraðar. Aðeins ein tala hefur einn deili og ekki fleiri, það er talan 1 og kallast hún '''eining(in)'''. Sumar tölur hafa nákvæmlega tvo deila, sem eru 1 og talan sjálf, þær tölur kallast '''[[Frumtala|frumtölur]]''' og eru [[Þáttun|óþáttanlegar]]. Allar aðrar tölur (heilar, pósitífar) kallast samsettar tölur og eru þáttanlegar. Til eru ýmsar [[deilireglur]] eða hjálparaðgerðir t.a. kanna hvort tala sé deilanleg með ákveðinni tölu.
 
Athugið: ν(''n'') er fjöldi af jákvæðum deilum ''n'', þar með talið 1 og ''n'' sjálf.
Lína 5.518:
|}
 
[[Flokkur:Algebra]]
[[Flokkur:Talnafræði]]