„Gagnsiðbótin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Enepdisivouderezh
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gagnsiðbótin''' er tímabil í [[saga Evrópu|sögu Evrópu]] sem náði frá miðri [[16. öldin|16. öld]] til loka [[17. öldin|17. aldar]] og einkenndist af tilraunum [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] til að stöðva framrás [[mótmælendatrú]]ar, bæði með því að reyna að útrýma mótmælendatrú í kaþólskum löndum og reyna að endurheimta þau lönd sem tekið höfðu upp mótmælendatrú og eins með gagngerum umbótum innan kaþólsku kirkjunnar. Gagnsiðbótin á sér upphaf í [[kirkjuþingið í Trentó|kirkjuþinginu í Trentó]] [[1545]] til [[1563]]. Einn þáttur gagnsiðbótarinnar var stofnun nýrra [[trúarregla|trúarreglna]] eins og [[Jesúítar]]eglunnar ([[1534]]). Eins var [[Spænski rannsóknarrétturinn]] efldur og honum gert að fást við mál mótmælenda í kaþólskum löndum.
 
==Tengt efni==