„Spennulögmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kirchhoffs VoltageLaw.jpg|thumb|Rafrás með [[spennugjafi|spennugjafa]] og þremur [[rafviðnám|viðnámum]]]]
'''Spennulögmálið''', einnig kallað '''Spennulögmál [[Kirchhoff|Kirchhoffs''']], er lögmál í [[rafmagnsfræði]], sem segir að [[rafspenna]]n umhverfis lokaða lykkju í [[rafrás]] sé [[núll]] þ.e.a.s. <math>\sum{V=0}</math>.
Þessa setningu má umorða þannig: Summa spennugjafa rásarinnar er jöfn summu spennufallanna.
Lína 15:
Mínus er settur á <math>{V_{R1}}</math> vegna þess að plús merkið á myndinni segir að
punktur b sé á hærri spennu en c þ.e.a.s. <math>{V_{cb}}</math> = - <math>{V_{R1}}</math>
 
'''Dæmi'''
 
Á myndinni hér að ofan er:
 
<math>{V_{s}=24}</math> [V]
 
<math>{V_{R1}=10}</math> [V]
 
<math>{V_{R2}=6}</math> [V]
 
<math>{V_{R3}=??}</math> [V]
 
<math>\sum{V=0=V_{s}-V_{R1}-V_{R2}-V_{R3}-0}</math> => '''<math>{V_{R3}=8}</math> [V]'''
 
{{Stubbur|tækni}}