„Spennulögmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== Spennulögmál [[Mynd:Kirchhoff|Kirchhoffs VoltageLaw.jpg]] ==
 
[[Mynd:Kirchhoffs VoltageLaw.jpg|thumb|Spennulögmálið KVL]]
Spennulögmál Kirchhoffs (KVL) segir: Spennan umhverfis lokaða straumrás er núll þ.e.a.s. <math>\sum{V=0}</math>.
Þessa setningu má umorða þannig: Summa spennugjafa rásarinnar er jöfn summu spennufallanna.
 
 
Skv. lögmálinu gildir því fyrir mynd 2:
<math>\sum{V=0=V_{ba}+V_{cb}+V_{dc}+V_{ed}+V_{ea}}</math>
Hér merkir <math>{V_{ba}}</math> spennuna í b m.t.t. spennunnar í a. Sé <math>{V_{ba}}
</math> jákvæð þá er b á hærrispennu en a.
Auðvelt að sannreyna þetta með AVO-mæli.
 
Sé lögmálinu beitt á rásina hér að ofan og förum frá punkti a í gegnum b-c-d-e og aftur
yfir í a fæst: <math>\sum{V=0=V_{s}-V_{R1}-V_{R2}-V_{R3}-0}</math>
Mínus er settur á <math>{V_{R1}}</math> vegna þess að plús merkið á myndinni segir að
punktur b sé á hærri spennu en c þ.e.a.s. <math>{V_{cb}}</math> = - <math>{V_{R1}}</math>
 
'''Dæmi'''