„Átæk vörpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Thvj (spjall | framlög)
afstubbun
Lína 1:
'''Átæk vörpun''' er [[vörpun]] þar sem [[bakmengi]]ð og [[myndmengi]]ð eru eitt og sama [[mengi]]ð. Dæmi: [[fall (stærðfræði)|fallið]] ''f''(''x'') =''x''<sup>3</sup>, með [[rauntala|rauntalnaásinn]] sem for- og bakmengi, er átækt, því myndmengið er einnig rauntalnaásinn. Fallið <math>f(x) = 2x, f:\mathbb{Z} \to \mathbb{Z}</math>, með mengi [[heiltala|heiltalna]] sem [[formengi|for-]] og bakmengi, er ekki átækt því myndmengið inniheldur aðeins [[slétt tala|sléttar tölur]]. Vörpun, sem er bæði [[eintæk vörpun|eintækt]] og átæk kallast [[gagntæk vörpun]].
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
 
[[Flokkur:Mengjafræði]]