„Eiginmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eiginmaður''' (eða '''eiginbóndi''') er karlkyns aðilinn í [[hjónaband]]i. Gagnkynhneigður [[karlmaðu]]r sem kvænist [[Kvenmaður|konu]] verður eiginmaður við [[gifting]]u, og er rétt fyrir og eftir athöfnina nefndur ''brúðgumi'' og konan ''brúður''. Í [[skáldamál]]i var eiginmaður stundum nefndur'' faðmbyggir'' eða ''púsi''. Eiginmaður sem konu hefur verið þröngvað til að eiga nefnist ''nauðmaður''.
 
{{Stubbur}}