„Johan Bülow“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Johan Bülow .jpg|thumb|Johan Bülow frá Sanderumgård. Mynd eftir [[Jens Juel]], varðveitt í mannamyndasafninu í [[Friðriksborgarhöll]].]]
'''Johan Bülow''' ([[1751]]-[[1828]]), oftast kenndur við Sanderumgaard á [[Fjón]]i, hirðmarskálkur og aðstoðarmaður krónprinsins, [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðriks 6]].
 
'''Johan Bülow''' ([[1751]]-[[1828]]), oftast kenndur við Sanderumgaard á [[Fjón]]i, hirðmarskálkur og aðstoðarmaður krónprinsins, [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðriks 6]].
 
Johan Bülow hlaut menntun í [[Sórey]] á [[Sjáland]]i (Sorø ridderlige Akademi). Árið 1773 varð hann sérstakur tilsjónarmaður krónprinsins, Friðriks 6., sem þá var 5 ára, og hafði umsjón með menntun hans. Þegar prinsinn var 16 ára, 1782, tók hann í raun við stjórnartaumunum, vegna veikinda föður síns. Varð Johan Bülow þá mjög áhrifamikill vegna náinna tengsla sinna við krónprinsinn. Hann varð hirðmarskálkur árið 1784.
Lína 13 ⟶ 12:
Konungurinn tók Bülow í sátt árið 1822. Hlaut hann eftir það ýmsa heiðurstitla og eftirlaun til æviloka.
 
== Heimild ==
* Danska Wikipedian, 13. febrúar 2008
* Jens Chrisoffersen: „Hvorledes Beowulf kom til Danmark: G.J. Thorkelin, Johan Bülow og N.F.S. Grundtvig“. ''Bogvennen'', ny række, 2. bind, bls. 19-33, Kbh. 1947.