„Lalli Johns (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[['''Lalli Johns''']], er einn frægasti krimmi íslands. [[Þorfinnur Guðnason]] fylgdi smáglæpamanninum eftir í nokkurn tíma til að mynda hann við daglegt amstur. Myndin vakti mikla athygli árið [[2001]] þegar hún var sýnd í [[Háskólabíó]] við mun meiri aðsókn en [[íslenskar heimildamyndir]] eiga að venjast í kvikmyndahúsum.
Í myndinni fylgjumst við með Lalla þar sem hann flækist á milli kráa, [[Litla Hraun]]s og félagsstofnanna. Næst ætlar hann þó að bæta sig, hætta að dópa, drekka og brjóta af sér. Árið 2001 hlaut [[Þorfinnur Guðnason]], leikstjóri myndarinnar [[Menningaverðlaun DV]] fyrir [[kvikmyndagerð]].