„Sic“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Sic''''' er orð úr [[latína|latínu]] (borið fram SÍK) sem þýðir „þannig“, „svona“, „á þennan hátt“ eða „á slíkan hátt“. Í rituðu máli á ýmsum tungumálum er orðinu er skotið inn í tilvitnanir til að benda á að rangt málfar eða óvenjuleg stafsetning eru tekin óbreytt upp úr heimild en eru ekki misritanir í uppskrift. Í samræmi við stílhefðir varðandi tilvitnanir er sic haft í [[hornklofi|hornklofa]].
 
Á [[Íslenska|íslensku]] er stundum notað orðið {{sic |is}} í stað {{sic}}.
 
==Dæmi==