„Spjall:Landvinningamaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
:: Íslenska orðið landvinningamaður er sum sé til komið sem þýðing á conquistador... og er að jafnaði ekki notað í öðru samhengi. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 12. febrúar 2008 kl. 20:28 (UTC)
:::Það er bara ekki alveg rétt félagi. Skoðaðu þessi fáu dæmi sem til eru á OH [http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=284515&s=341760&l=landvinningama%F0ur]. En af orðadæmunum að dæma úr Lesbókinni og Morgunblaðinu, þá er oft talað um landvinningamenn þegar talað er um Spánverjana, enda vinsælt efni hjá rithöfundum og blaðamönnum. Og hugtakið virðist vera ungt. En það er notað um t.d. Genghis Kahn - einsog hér [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=429138&pageSelected=6&lang=0] og aðra sögulega karla. En mér finnst að minnsta kosti þurfa að orða þetta þannig að landvinningamaður hafi víðtækari merkingu á íslensku. Sé ekki aðeins haft um spánverjana einsog þarna kemur fram í lok flettunnar. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/157.157.206.232|157.157.206.232]] 12. febrúar 2008 kl. 20:58 (UTC)
 
Og hvað er þetta '''Eiríks rauða land'''??? Þetta er lélegt dæmi og furðulegt. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/157.157.206.232|157.157.206.232]] 12. febrúar 2008 kl. 21:01 (UTC)
Fara aftur á síðuna „Landvinningamaður“.