„Þágufallssýki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þágufallssýki''' eða '''þágufallshneigð''' (eða '''méranir''' sem hlýst af því að nota [[persónufornafn]]ið ''mér'' í stað ''mig'') nefnist sú tilhneiging að hafa [[orð]] í [[þágufall]]i sem á að vera í öðru falli samkvæmt reglu. Sagnir sem taka með sér [[nefnifall]] eða [[þolfall]] eiga því samkvæmt málhefðinni ekki að stýra þágufalli. Herjar þágufallssýkin alvarlega á [[Íslendingur|Íslendinga]] og þjáðust nær öll 11 ára börn á [[Ísland]]i af einhverri þágufallssýki, eða um 90%.<ref name="11 ára">http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1084607 Yfir 90% ellefu ára barna með þágufallssýki</ref> Hún er samt fátíðari á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] en hún er á landsbyggðinni, en algengust mældist hún á [[Austfirðir|Austfjörðum]] samkvæmt könnunum sem gerðar voru haustið [[2001]], en var [[úrtakshópur|úrtakshópurinn]] um 900 ellefu ára börn um allt land.<ref name="11 ára"/> Er þetta aukning samanborið við síðustu tvo áratugi.<ref name="11 ára"/>
 
Ástæða fyrir því að minna sé um þágufallssýki á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu sé vegna minni menntunar gætir úti á landi.<ref name="11 ára"/> Aðeins gátu 14,9[[%]] ellefu ára barna sagt „ég hlakka til“, en alls notuðu um 41,4[[%]] barnanna [[þolfall]] með sögninni og sögðu „mig hlakkar til“ og fleiri, eða um 43,2[[%]] notuðu þágufall og sögðu „mér hlakka til“.<ref name="11 ára"/>
 
== Algeng dæmi um þágufallssýki ==
Lína 9 ⟶ 11:
== Tengt efni==
*[[Nefnifallssýki]]
 
==Heimildir==
<references/>
 
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|5721|Hvernig er málfræðilega réttast að hlakka til?}}
* [http://www.mbl.is/mm/frettir/show_framed_newsinnlent/frett.html?nid=1084607&cid=1 GreinYfir um90% þágufallssýkiellefu áára mbl.isbarna með þágufallssýki]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=425383&pageSelected=4&lang=0 ''Á móti því að breyta málinu nema þörf sé á''; grein í Morgunblaðinu 1983]
 
 
{{Stubbur|málfræði}}