„David Lewis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nl:David Kellogg Lewis
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekingur |
'''David Kellogg Lewis''' ([[28. september]] [[1941]]-[[14. október]] [[2001]]) er talinn meðal fremstu [[rökgreiningarheimspeki]]nga á síðari hluta [[20. öld|20. aldar]]. Lewis fæddist í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og kenndi þar [[heimspeki]] (við [[University of California, Los Angeles|UCLA]] og síðan [[Princeton University|Princeton]]) en var einnig tengdur heimspekisamfélaginu í [[Astralía|Ástralíu]] sem hann heimsótti nær árlega í yfir þrjátíu [[ár]]. Hann er frægastur fyrir [[Hluthyggja um hætti|hluthyggju um hætti]] sína en einnig fyrir brautryðjendastarf sitt í [[málspeki]], [[hugspeki]], [[frumspeki]], [[þekkingarfræði]] og [[Heimspekileg rökfræði|heimspekilegri rökfræði]].
svæði = Vestræn heimspeki |
tímabil = [[Heimspeki 20. aldar]],<br>[[Heimspeki 21. aldar]] |
color = #B0C4DE |
image_name = David_K_Lewis.jpg |
image_caption = David Kellogg Lewis |
nafn = David Kellogg Lewis |
fæddur = [[28. september]] [[1941]] |
látinn = {{Dauðadagur og aldur|2001|10|14|1941|9|28}} |
skóli_hefð = [[Rökgreiningarheimspeki]] |
helstu_ritverk = |
helstu_viðfangsefni = [[Frumspeki]] |
markverðar_kenningar = Hluthyggja um mögulega heima |
áhrifavaldar = [[Gilbert Ryle]], [[H.P. Grice]], [[P.F. Strawson]], [[John L. Austin|J.L. Austin]], [[W.V.O. Quine]], [[J.J.C. Smart]] |
hafði_áhrif_á = [[J.J.C. Smart]] |
}}
'''David Kellogg Lewis''' ([[28. september]] [[1941]]-[[14. október]] [[2001]]) er talinn meðal fremstu [[rökgreiningarheimspeki]]nga á síðari hluta [[20. öld|20. aldar]]. Lewis fæddist í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og kenndi þar [[heimspeki]] (við [[University of California, Los Angeles|UCLA]] og síðan [[Princeton University|Princeton]]) en var einnig tengdur heimspekisamfélaginu í [[Astralía|Ástralíu]] sem hann heimsótti nær árlega í yfir þrjátíu [[ár]]. Hann er frægastur fyrir [[Hluthyggja um hætti|hluthyggju um hætti]] sína en einnig fyrir brautryðjendastarf sitt í [[málspeki]], [[hugspeki]], [[frumspeki]], [[þekkingarfræði]] og [[Heimspekileg rökfræði|heimspekilegri rökfræði]].
 
== Æviágrip ==
Lewis fæddist í [[Oberlin, Ohio|Oberlin]] í [[Ohio]] í Bandaríkjunum. Faðir hans var prófessor í [[stjórnsýslufræðum]] við [[Oberlin College]] og móðir hans var þekktur [[sagnfræðingur]]. Hann varð kunnur af gríðarmiklum gáfum sínum sem voru sagðar næstum ógnvekjandi. Þessa varð þegar vart á menntaskólaárum hans í [[Oberlin High School]] er hann sótti námskeið á háskólastigi í [[efnafræði]].
 
Lewis hélt til [[Swarthmore College]] í háskólanám og varði ári við [[Oxford University]] ([[1959]]-[[1960]]). Þar kenndi honum [[Iris Murdoch]] og hann sótti fyrirlestra hjá [[Gilbert Ryle]], [[H.P. Grice]], [[P.F. Strawson]], og [[John L. Austin|J.L. Austin]]. Þetta ár í [[Oxford]] reyndist hafa haft mikilvæg áhrif á hann er hann ákvað að leggja fyrir sig heimspekina og var snar þáttur í mótun hans sem rökgreiningarheimspekingsins sem hann var allt til æviloka. Lewis hélt til [[Harvard University|Harvard]] í framhaldsnám þar sem hann nam undir handleiðslu [[W.V.O. Quine]]. Hann hlaut þaðan [[doktorsgráða|doktorsgráðu]] í heimspeki árið [[1967]]. Á árunum við Harvard mynduðust fyrst tengsl hans við Ástralíu þegar hann sótti tíma hjá ástralska heimspekingnum [[J.J.C. Smart]]. „Ég kenndi Lewis“ á Smart að hafa sagt, „eða öllu heldur kenndi hann mér.“
 
== Heimspeki Lewis ==