„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: einhversstaðar → einhvers staðar, ennþá → enn þá, hinsvegar → hins vegar AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Flýtileið|[[WP:H]]}}
'''Handbók Wikipedia''' inniheldur almennar leiðbeiningar um [[Wikipedia]]. Athuga skal hins vegar að vegna smæðar verkefnisins mun handbók þessi líklega aldrei ná álíka breidd og fullkomnun og enska útgáfa hennar. Nema að fólk sem kann Íslenskuíslensku sýni virkilega djörfung og dug og notfæri sér að við erum allmörg nettengd, vel læs og áhugasöm um að koma Íslandi á kortið í sem flestu. Mönnum er ráðlagt að lesa bæði [[:en:Help:Contents|almenna hjálp á ensku]] og [[:en:Wikipedia:Manual of Style|ensku stílviðmiðin]], þar sem finna má afar góðar almennar leiðbeiningar, þótt vissulega gildi margt í þeim eingöngu um efni sem skrifað er á ensku.
 
== Um hvað skal skrifa? ==
Óskráður notandi