„CANTAT-3“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m CANTAT–3 færð á CANTAT-3
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[MYnd:CANTAT-3-route.png|300px|thumb|Leið og lendingarstaðir CANTAT-3 sæstrengsins]]
'''CANTAT-3''' er þriðji [[Neðansjávar sæstrengur|neðansjávar sæstrengurinn]]inn sem lagður var á milli [[Kanada]] og [[Evrópa|Evrópu]]. Hann hefur verið í notkun síðan árið [[1994]] og var [[flutningsgeta]] hans þá 2 x 2,5 [[Gbit/s]] á milli Kanada og Evrópu. Strengurinn tengist bæði [[Ísland|Íslandi]] og [[Færeyjar|Færeyjum]] og var lengi aðal sæstrengur landana beggja áður en [[FARICE-1]] strengurinn var tekinn í notkun árið [[2004]].
 
Strengurinn fer í gegn um eftirtalda staði: