„Rafstraumur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
jöfnur Maxwells
Thvj (spjall | framlög)
lagaði m.t.t. J
Lína 4:
 
==Skilgreining==
Meðalrafstraumur ''I'', sem fer gegnum svæði ''SA'' á tíma ''t'' er
 
:<math>\ I = \iint_S \mathbf{J} \cdot \mathrm{d}\mathbf{S} = \frac{Q}{t} ,</math>
 
þar sem '''J''' er [[rafstraumsþéttleiki]] og ''Q'' er [[rafhleðsla]]n, sem fer um ''S'' á [[tími|tímanum]] ''t''.
Lína 26:
 
Rekhraði rafeinda í málmleiðara er af [[stærðargráða|stærðargráðunni]] mm/s.
 
==Rafstraumsþéttleiki==
Skilgreina má [[rafstraumsþéttleiki|rafstraumsþéttleika]] ''J'', þ.a. ''J'' = ''nQv'' og rafstraum ''I'' = ''J A''. Almennt, þegar vigurinn '''J''' er þekktur, þá má skilgreina rafstraum ''I'', sem fer um flötinn ''A'', með eftirfarandi [[heildi]]:
 
<math>I = \iint_A \mathbf{J} \cdot \mathrm{d}\mathbf{A}.</math>
 
==Straumstefna==